NÝJUSTU FRÉTTIR
Vinadagur í Snælandsskóla
Vinadagur var haldinn í skólanum 6. desember. Áherslan var lögð á árlegu þátttöku okkar í Hour of Code, að forrita í klukkustund. Þar voru eldri nemendur kenndu þeim yngri. Eftir það var spilað á spil ,teiknað og borðaðar piparkökur og mandarínur […]
Matseðill í desember
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Jóladagatal
Skólasafnið býður nemendum í 1. – 5. bekk upp á jóladagatal. Nemendur hlusta á hverjum degi á tvo stutta kafla úr bók Sigrúnar Eldjárn, Rauð viðvörun! Jólin eru á leiðinni, og sækja spurningar dagsins á safnið.
Óskað eftir 8-15 ára í samvinnu við Vatnsdropann
Menningarhús óskar eftir nokkrum nemendum úr grunnskólum bæjarins í samstarf í alþjóðlegt verkefni sem allir geta notið góðs af næsta vetur. Þetta er undirbúningur sem hefst strax í desember og stendur yfir til vors.
Snælandsskóli réttindaskóli UNICEF
Snælandsskóli fékk viðurkenningu sem réttindaskóli Unicef í dag. Nemendur hafa fengið kynningu á barnasáttmálanum undanfarin ár, unnið með heimsmarkmiðin og unnið hefur verið að aukinni lýðræðislegri þátttöku nemenda. Hátíðleg dagskrá var í tilefni dagsins. Streymt var í allar kennslustofur. Skólahljómsveit Kópavogs […]
Leggjum línurnar
Í morgun fékk 10. bekkur í Snælandsskóla góða gesti í heimsókn. (Stjörnu) Sævar Helgi Bragason og Ríkey Hlín Sævarsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og viðburða á Náttúrufræðistofa Kópavogs, litu inn og ræddu um loftslagsmálin, sjálfbærni og leiðir til úrbóta. Nemendur í 10. Bekk […]
Rannsóknir og greining – Kynning á niðurstöðum
Þriðjudaginn 2.11. kl. 8:10 mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu fara niðurstöður kannana fyrir nemendur í Snælandsskóla. Stefnt er að því að halda fundinn í sal skólans og eru allir foreldrar hvattir til að mæta og fylgjast […]
Matseðill fyrir nóvember
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara. Smellið á linkinn fyrir neðan til að sjá matseðilinn. Matseðill. nóv. 2021
Foreldraviðtöl og vetrarfrí
Föstudaginn 22. október verður foreldradagur og hann nýttur til viðtala við nemendur og foreldra sem ekki hafa mælt sér mót við kennara á öðrum tímum. Engin kennsla verður þann dag. Mánudag og þriðjudag (25. og 26. október) verður vetrarfrí en kennsla […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni