Jólakaffihús á bókasafninu

Nemendum í 1.-4. bekk ásamt umsjónarkennurum er boðið á jólakaffihús á bókasafni skólans. Unglingarnir lesa jólasögu fyrir nemendur og bera fram kakó og engiferkökur sem bakaðar hafa verið í heimilisfræði. Þetta er notaleg stund á aðventunni.

 

 

Posted in Fréttaflokkur.