Fótboltamót miðstigs

Þann 9.des var haldið  fótboltamót á miðstigi. Mikið fjör var á leikunum og flestir tóku þátt. Leikar fóru þannig að nemendur í 7.bekk unnu mótið. Það voru stelpurnar sem nefndu sig England og strákarnir Spánn sem unnu. Veitt voru hvatningarverðlaun sem nemendur í 6. bekk fékk. Nemendur í 10. bekk aðstoðuðu við dómgæslu

.

Posted in Fréttaflokkur.