Rithöfundur í heimsókn

Við fengum rithöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur í heimsókn fyrir ynsta stigið.  Hún las upp úr einni af bókinni sinni, Langelstur að eilífu. Bergrún Íris útskýrði hvernig bækur verða til og talaði um myndlýsingar og starf barnabókahöfundarins. Gaman að sjá hvað krakkarnir voru áhugasamir og hlustuðu vel.

Posted in Fréttaflokkur.