NÝJUSTU FRÉTTIR

Foreldrar í heimsókn á afmælisviku skólans

Það var margt um manninn í morgun á afmælisviku skólans í tilefni af 50 ára sögu hans. Foreldrum nemenda var boðið að koma í skólann í afmælissamsöng kl. 8:10 í morgun og boðið var  upp á kaffi, köku og spjall í […]

Lesa meira

Afmælisleikar Snælandsskóla

Afmælisleikar skólans voru haldnir í skólanum í morgun. Upphaflega átti að halda þá úti en sökum hálku og rigningarspár var ákveðið að halda þá inni í íþróttahúsinu, gamla íþróttasalnum og í matsalnum. Nemendum skólans var skipt upp í 39 hópa sem […]

Lesa meira

Afmælisvika framundan

Í næstu viku fagnar Snælandsskóli 50 ára afmæli sínu. Af því tilefni verðum við með uppbrot og viðburði fyrir nemendur en einnig verður foreldrum boðið í heimsókn. Snælandsskóli tók til starfa í september árið 1974 en þá var hafin uppbygging í […]

Lesa meira

Vetrarfrí

Minnum á vetrarfrí dagana 24.-25. október. Engin kennsla verður þá daga og sömuleiðis lokað í frístund. Kennsla hefst aftur skv. stundatöflu mánudaginn 28. okt.

Lesa meira

Saga skólans – samantekt við 50 ára afmæli

Saga Snælandsskóla yfirfarin og uppfærð við 50 ára afmæli í október 2024. Upprunaleg samantekt sem gerð var við 30 ára afmæli er neðar á síðunni.   1974 Snælandsskóli tekur til starfa þann 1. september og var 7 og 8 ára nemendum […]

Lesa meira

Haustdagurinn

Í dag, 16. september, var haustdagurinn haldinn í skólanum á degi íslenskrar náttúru. Umsjónarkennarar ásamt öðrum starfsmönnum á hverju stigi skipulögðu dagskrá fyrir sitt stig. Á yngsta stiginu var farið í stöðvavinnu á leikvellinum við skólann. Nemendur á miðstigi fóru í […]

Lesa meira

Er allt í gulu?

Hvetjum nemendur og starfsfólk Snælandsskóla til að klæðast gulu þriðjudaginn 10. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.

Lesa meira

Nemendum boðið á FlyOver Iceland

FlyOver Iceland er fimm ára á þessu ári og af því tilefni bauð fyrirtækið nemendum fimmta bekkjar í fimm skólum á höfuðborgarsvæðinu í heimsókn til sín meðal annars nemendum Snælandsskóla, sem sáu sýninguna i dag. FlyOver Iceland er margmiðlunarsýning þar sem […]

Lesa meira

Á döfinni

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar

  • Afmælishátíð
    Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024  


    meiri upplýsingar