NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólastarf á næstunni

Eftir blaðamannafund ríkisstjórnar í dag má gera ráð fyrir að einhverjar breytingar verði á skólastarfi á næstu dögum. Aðgerðir verða hertar en beðið er tíðinda af útfærslu fyrir skólastarfið.   Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með tölvupósti og heimasíðu […]

Lesa meira

Önnur skilaboð frá skóla og lögreglu

Fyrir um mánuði síðan vöktum við athygli á skilaboðum frá lögreglu í tengslum við óæskilega ofbeldishegðun meðal unglinga. Við þurfum alltaf að vera vakandi fyrir ofbeldis- og/eða eineltismálum og hvetjum foreldra til að taka reglulega umræðu við sitt barn um hvað […]

Lesa meira

Skilaboð frá lögreglu

Undanfarna mánuði hafa komið upp mál sem snúa að óæskilegri ofbeldishegðun meðal unglinga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur séð ástæðu til að fara í kynningarátak til að reyna að sporna við þessari þróun. Við hvetjum ykkur til að horfa á stutt myndskeið […]

Lesa meira

Matseðill fyrir október

Í ljósi aðstæðna (Covid-19) er enginn salatbar en nemendur fá grænmeti og ávexti með máltíðum. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.

Lesa meira

Myndir frá haustdeginum

Myndir frá haustdeginum 16. september þar sem  miðstigið fór á Úlfarsfell og unlingastigið á Helgafell í Hafnarfirði. Það rigndi þennan dag og hvasst þegar komið var á toppinn. Allir voru hressir og duglegir að ganga. Yngstastig var í stöðvavinnu í dalnum […]

Lesa meira

Skemmtilegur náttúrufræðitími

Veðrið lék við okkur í dag. Náttúrufræðitíminn hjá 3. R var tekinn úti við. Nemendur höfðu það verkefni  að leita að lifrum og skemmdum laufblöðum. Nemendur leystu verkefnið af miklum áhuga.

Lesa meira

Breyttur útivistartími

Breyttur útivistartími tók gildi 1.september. Á skólatíma 1. september til 1. maí. Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til kl. 20. Börn 13 – 16 ára  mega lengst vera úti til kl. 22.  

Lesa meira

Tímasetningar fyrir skólasetningu 25. ágúst

Við hefjum nú skólastarfið að nýju 25. ágúst og hlökkum til að hitta börnin ykkar. Skólasetning verður með hefðbundnu sniði þar sem nemendur mæta í sal skólans og verður streymt á facebook síðu skólans fyrir þá foreldra sem eiga þess kost […]

Lesa meira