NÝJUSTU FRÉTTIR
Söngleikurinn Annie
Nemendur í 6. bekk sýndu söngleikinn Annie á þriðjudag og fimmtudag í sl. viku undir stjórn Margrétar G. Thoroddsen. Annie er fyndinn og spennandi söngleikur um unga stúlku sem býr á munaðarleysingjahæli hjá harðstjóranum Frú Karítas. Sýningin gekk stórvel og skemmtilegt að […]
Vorverkefni snillismiðju á miðstigi
Vorverkefni snillismiðju á miðstigi er bátagerð. Nemendur búa til báta úr plastflöskum og ýmsu tilfallandi. Síðan er farið niður að læknum í Fossvogsdalnum og farið í siglingarkeppni, þar sem tekinn er tíminn hversu lengi bátarnir eru að fara 10 metra. Þá […]
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum miðvikudaginn 12. maí. Lokakeppnin átti að fara fram í mars en vegna kóvid þurfti að fresta henni. Ánægjulegt var að hægt var að halda keppnina loksins núna. Fyrir hönd Snælandsskóla kepptu þau Halldór […]
Lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnar
Föstudaginn 7. maí fór fram Lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnar í 4. bekk í Snælandsskóla 2021. Litla upplestrarkeppnin sem nú er 11 ára hófst í Hafnarfirði á 15 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar. Það er sérlega ánægjulegt að það skuli í ár taka […]
Kardimommubærinn
Þriðji bekkur sýndi Kardimommubæinn í s.l. viku. Þar sem ekki máttu vera fleiri en 50 nemendur í rýminu var ákveðið að bjóða systkinum 3. bekkinga að koma og horfa. Sýningin var tekin upp og verður sýnd í heimastofum.
Matseðill fyrir maí
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum.Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Matseðill fyrir apríl
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum.Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Skólinn lokaður
Eins og fram kom á fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag hefur verið tekin ákvörðun um að loka grunnskólum fram að páskaleyfi. Snælandsskóli verður því lokaður næstu daga og Frístundin líka. Nánari upplýsingar eru væntalegar á næstu dögum og verður upplýsingum komið áleiðis […]
Yndislegar kveðjur frá foreldrafélaginu okkar
Foreldrafélagið kom færandi hendi á starfsdegi skólans og færði starfsmönnum tertu með kaffinu. Kæra þakkir til foreldrafélagsins fyrir þetta frábæra framtak!
Á döfinni
-
Afmælishátíð
Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Afmælishátíð
Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Afmælishátíð
Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Afmælishátíð
Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Afmælishátíð
Mánudagur, 28 október 2024 - Föstudagur, 01 nóvember 2024
meiri upplýsingar