NÝJUSTU FRÉTTIR
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í Snælandsskóla fór fram í dag. Það voru þau Anna Dagbjört, Eva Björg, Dagur Ari, Hilmar Ingi, Hrafnhildur Eva og Sigþór Michael sem voru á síðasta föstudag valin í bekkjarkeppnunum til að lesa á lokahátíðinni í dag. Elsa, […]
Innritun í grunnskóla Kópavogs
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram […]
Foreldraviðtöl og vetrarfrí
Miðvikudaginn 4. mars er foreldraviðtalsdagur í skólanum og því enginn kennsla þann dag. Vetrarfrí tekur svo við fimmtudag og föstudag en kennsla hefst aftur skv. stundatöflu mánudaginn 9. mars.
Spurningakeppnin „Sagan öll“
Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara. Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, strákar úr 10 bekk , Kristófer, Dagur Ingi, Ólafur og Tómas […]
Vegna COVID-19
English below Nú þegar vetrarfrí nálgast og líklegt að einhverjir séu að ferðast þá viljum við minna á að sóttvarnarlæknir hefur gefið út leiðbeiningar vegna ferðalaga til áhættusvæða, en það eru svæði þar sem miklar líkur eru á samfélagssmiti. Við biðjum fólk […]
Öskudagur í Snælandsskóla
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla líkt og víða um land. Nemendur og starfsfólk mætti í grímubúningum, vinabekkir hittust og spiluðu saman, farið var í alls kyns leiki og loks var kötturinn sleginn úr tunnunni. Að því loknu fengu nemendur hádegismat […]
Rauð viðvörun fyrir föstudag 14. febrúar
Reglulegt skólahald fellur niður vegna veðurs föstudag 14. febrúar. Fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til skv. óvissustigi almannavarna. There will be no school tomorrow friday 14th of february because of bad weather. People are encouraged […]
100 daga hátíð í 1. bekk
Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru snillingarnir okkar í 1. bekk búnir að vera heila 100 daga í skólanum. 100 daga hátíðin var af því tilefni haldin með pompi og prakt í 1. bekk í dag.
Jafnréttisdagurinn
Skemmtilegur dagur að baki í Snælandsskóla. Unnið var með heimsmarkmiðin á öllum skólastigum. Fjallað var m.a. um fátækt og hungur. Að nemendur átti sig á því hvað það þýðir að vera fátækur og hversu stórt vandamál hungur er í heiminum. Heilsufarsvandamál. […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni