Kardimommubærinn

Þriðji bekkur sýndi Kardimommubæinn í s.l. viku. Þar sem ekki máttu vera fleiri en 50 nemendur í rýminu var ákveðið að bjóða systkinum 3. bekkinga að koma og horfa. Sýningin var tekin upp og verður sýnd í heimastofum.

Posted in Fréttaflokkur.