Skólinn lokaður

Eins og fram kom á fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag hefur verið tekin ákvörðun um að loka grunnskólum fram að páskaleyfi. Snælandsskóli verður því lokaður næstu daga og Frístundin líka.

Nánari upplýsingar eru væntalegar á næstu dögum og verður upplýsingum komið áleiðis til foreldra í gegnum Mentor þegar þær liggja fyrir.

Posted in Fréttaflokkur.