Eldgos á skólalóðinni

Gleðin skein úr andlitum nemenda í  3. bekk þegar þau enduðu verkefni um fjöll á Íslandi með tilraun sem Guðmunda og Regína kennari framkvæmdu með þeim á skólalóðinni.

 

Posted in Fréttaflokkur.