NÝJUSTU FRÉTTIR
Líf og fjör í líffræði! – Dagur 2
Þá áskotnaðist náttúrufræðistofunni á dögunum ný stafræn smásjá/víðsjá til umráða. Nemendur voru að prófa sig áfram með tækið og fönguðu m.a. könguló til skoðunar. Skömmu síðar bættist við bústin húsfluga. Þegar nemendur snéru aftur að loknum frímínútum hafði köngulónni tekist að […]
Líf og fjör í líffræði!
Nemandi á unglingastigi kom færandi hendi hér um daginn. Hafði honum tekist að fanga við heimili sitt dálitla húsamús í krukku. Hún hefur nú flutt í mun hentugra húsnæði (fiskabúrið) og býr þar við gott atlæti nemenda. Von er á að […]
Matseðill fyrir maí
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Útivistarreglurnar
Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí til 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00.
Umhverfisdagurinn
Umhverfisdagurinn var haldinn í dag en hann er samkvæmt skóladagatali uppbrotsdagur. Fyrstu tvo tímana voru nemendur í heimastofum með umsjónarkennurum og voru fræddir um umhverfisvernd. Á yngsta stiginu var bókin um Rusladrekann lesin og farið yfir spurningar sem tengjast sögunni, rusli […]
Klifurveggurinn klár
Í gær kláraðist vinna við klifurvegginn hjá okkur. Það má búast við spennu í kringum hann fyrst um sinn en vonandi vekur hann lukku hjá sem flestum. Litagleðin á hand- og fótstigum er ekki bara til skrauts heldur er hægt að […]
Töfraljósið
Nemendur í 6. bekk á miðstigi í listaflæði sýndu söngleikinn Töfraljósið (Encanto) á sal skólans í vikunni fyrir nemendur, starfsfólk, foreldra og aðra gesti. Söngleikurinn byggir á Disney-myndinni Encanto sem fjallar um óvenjulega fjölskyldu sem býr á töfrandi samnefndum stað í […]
Spurningakeppnin Sagan öll
Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara. Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, tveir hópar í 10. bekk , þau Andrea, Guðný, Hildur Bella, […]
Heilsudagurinn
Í dag var heilsudagur í skólanum. Árgangar innan stiga fóru saman milli stöðva og var dagskráin fjölbreytileg og áhersla á samveru og hreyfingu. Skipulagið gekk út á að vera 15 – 20 mínútur á hverri stöð. Stöðvahringurinn voru 6 stöðvar, samvinnu […]
Á döfinni
-
Uppbrotsdagur/ Dagur mannréttinda barna
Miðvikudagur, 20 nóvember 2024
meiri upplýsingar