Skóli að hefjast …

Skólasetning verður þriðjudag 23. ágúst ásamt námskynningu fyrir foreldra.

 

Kl. 8:30     2. og 3. bekkur, námskynning fyrir foreldra í heimastofu að lokinni skólasetningu á sal.

Kl. 9:30     4.-6. bekkur, námskynning í heimastofu að lokinni skólasetningu á sal.

Kl. 10:30     7.-8. bekkur, námskynning í heimastofu að lokinni skólasetningu á sal.

Kl. 11:30     9. bekkur, námskynning í heimastofu að lokinni skólasetningu á sal.

Kl. 14:00   10. bekkur, námskynning í heimastofu að lokinni skólasetningu á sal.

 

Kennsla hefst skv. stundatöflu kl. 8:10 miðvikudag 24 ágúst í öllum árgöngum.

 

Hlökkum til að hefja skólastarf á nýjum vetri.

Posted in Fréttaflokkur.