Sumarlestur – bingó

Einsog að venju er bókasafn Snælandsskóla með sumarlestur þar sem nemendur skrá lesturinn sinn inn á bingóspjald.

Að þessu sinni voru 50 nemendur í 2. – 5. bekk sem skiluðu inn útfylltu bingópjaldi og fengu glaðning frá bókasafni skólans.

Posted in Fréttaflokkur.