NÝJUSTU FRÉTTIR

Gleðilega páska!
Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn, Skólastarfi fyrir páskaleyfi lauk í dag eftir hádegi. Skólastarf hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl að loknu páskaleyfi, samkvæmt stundaskrá. Við sendum ykkur öllum okkar bestu óskir um gleðilega páska og kærleik í tilefni hátíðanna. Skólastjórnendur

Árshátíð miðstigs með pompi og prakt
Árshátíð miðstigs í Snælandsskóla fór fram með glæsibrag í morgun. Hún var haldin í sal skólans og skapaðist þar frábær stemning. Kynnar dagsins voru þau Erla, Eydís og Hákon, sem stóðu sig með prýði. Eins og hefð er fyrir í Snælandsskóla […]

Aladdín töfraði alla upp úr skónum
Nemendur í 6. bekk á miðstigi stigu á svið í vikunni með glæsilega uppfærslu á söngleiknum Aladdín, sem haldinn var í sal skólans bæði á þriðjudag og miðvikudag. Sýningarnar voru haldnar fyrir nemendur skólans, verðandi 1. bekkinga úr leikskólum, starfsfólk og […]

Matseðill fyrir apríl
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.

Heilsudagurinn í skólanum
Alltaf sama stuðið í þessum skóla! Í dag var haldinn heilsudagur þar sem eldri nemendur sóttu yngri vinabekki og fóru saman á milli fjölbreytilegra stöðva. Áhersla var lögð á samveru og hreyfingu, og var hver stöð um 15–20 mínútur að lengd. […]

Kardemommubærinn heillar áhorfendur
Nemendur í 3. bekk á yngsta stigi settu upp hið sígilda barnaleikrit Kardemommubærinn á sal skólans bæði á þriðjudag og í gær. Sýningarnar voru fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra og fjölskyldur þeirra, og skapaðist skemmtileg stemning í salnum. Leikritið fjallar um […]

Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla
Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla var haldin þriðjudag 11. mars . Síðustu vikur hefur 7. bekkur verið að æfa vandaðan upplestur með kennurunum sínum, Bjarka og Októvíu. Á föstudaginn fór fram fyrri hluti keppninnar í skólanum en þá lásu allir nemendur textabrot […]

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2025 – 2026
Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 16. mars 2025. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra sem flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum. Innritun 6 ára barna (fædd 2019) […]

Öskudagsgleði í Snælandsskóla
Öskudagur var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla með mikilli gleði og fjöri. Dagurinn hófst með söngstund á sal undir stjórn Margrétar tónmenntakennara, þar sem nemendur á yngsta stigi sungu saman. Einn árgangur í einu fór svo í gamla íþróttasalinn, þar sem mikið […]

Á döfinni
Það er ekkert á döfinni