NÝJUSTU FRÉTTIR

Skert skólastarf fimmtudag 6. feb

Á fundi almannavarna og fræðsluyfirvalda á höfuðborgarsvæðinu hefur eftirfarandi verið ákveðið: Fimmtudaginn 6. febrúar er spáð rauðri viðvörun fá kl. 8:00-13:00. Á fundi með almannavörnum í dag var eftirfarandi ákveðið varðandi skólastarf á höfuðborgarsvæðinu meðan á rauðri viðvörun stendur. Leikskólar og […]

Lesa meira

Rauð veðurviðvörun

Búið er að uppfæra veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í rauða viðvörun frá kl. 16:00 í dag, miðvikudag. Ef börn eru ekki farin heim fyrir þann tíma, hvort sem er úr skóla eða frístund, þá verða þau ekki send heim sjálf, þau þurfa […]

Lesa meira

Appelsínugul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu fyrir eftirfarandi tímasetningar: – Miðvikudaginn 5. Febrúar frá kl. 14:00 – 00:00 – Fimmtudaginn 6. Febrúar frá kl. 03:00 – 17:00 Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is eða öðrum […]

Lesa meira

Álfasaga í Asparlundi

Snemma í gærmorgun fór 1. bekkur í vasaljósagöngu í Asparlund. Hlustað var á álfasögu með til heyrandi látbragði. Kveikt var á blysi og sungið Stóð ég úti í tungsljósi. Tunglið lét ekki sjá sig að þessu sinni en einhverjir komu auga […]

Lesa meira