NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólaslit og útskriftir

Útskrift í 10. bekk verður mánudaginn 5. júní kl. 17:00   Skólaslit hjá 1. – 9. bekk verða þriðjudaginn 6. júní 1.-2. bekkur kl. 8.30 3.-4. bekkur kl. 9.00 5.-7. bekkur kl. 09.30 8.-9. bekkur kl. 10.00

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Í gildi er gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans. Við biðjum foreldra að kynna sér […]

Lesa meira

Fyrirhuguð verkföll

Minnum á fyrirhuguð verkföll aðildarfélaga BSRB sem  halda áfram  á morgun, þriðjudaginn 23. maí frá miðnætti og fram til kl. 12:00 og allan daginn miðvikudag 24. maí. Upplýsingar um áhrif verkfalla á skólastarf í Snælandsskóla hafa verið sendar foreldrum og forráðamönnum […]

Lesa meira

Abbey Road?

Ó nei… hér eru fræknir Spaðar frá v. Patrekur, Arnór, Kári Steinn J. og Ólíver úr 9. bekk Snælandsskóla í náttúrufræðivali á leið í heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Til mikillar fyrirmyndar. Björn Gunnarsson kennari          

Lesa meira

Fyrirhuguð verkföll

Minnum á fyrirhuguð verkföll aðildarfélaga BSRB sem hefjast mánudaginn 15. maí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Upplýsingar um áhrif verkfalla á skólastarf í Snælandsskóla hafa verið sendar foreldrum og forráðamönnum í tölvupósti og biðjum við þá um að kynna […]

Lesa meira

Óvænt gjöf frá nemendum

Magdalena (Magda) okkar hefur verið skólaliði í 13 ár í Snælandsskóla. Stelpur úr 6. bekk tóku sig til og vildu sýna Magdalenu í verki  hvað þeim þykir vænt um hana og gáfu henni gjöf. Gaman að sjá frumkvæði sem kemur frá […]

Lesa meira

Nýr skólastjóri Snælandsskóla næsta haust

Brynjar aðstoðarskólastjóri hefur verið ráðinn í stöðu skólastjóra frá og með 1. ágúst 2023. Brynjar hefur innleitt breytingar og stuðlað að nýsköpun í skólastarfi. Hann hefur öðlast góða reynslu af fjölbreyttum verkefnum í stjórnun, rekstri og skipulagi skólastarfs. Brynjar hefur jafnframt […]

Lesa meira