
Haustdagurinn
Haustdagurinn okkar var haldinn í dásemdar veðri eftir að hafa verið frestað veðurs í tvígang. Yngsta stigið hélt söngstund og fór í alls konar skemmtilega leiki úti á túni við Galleríið/Gula róló. Miðstigið fór í ratleik í Dalnum og svo í […]