Síðdegisopnun – Lesum saman

Opið var á skólasafni og snillismiðju skólans tvö síðdegi á þriðjudegi og fimmtudegi fyrir nemendur , foreldra og systkini. Boðið var upp á veitingar og hægt að fá lánaðar bækur og prófa spennandi dót í snillismiðju.

Posted in Fréttaflokkur.