100 daga hátíð í 1. bekk

Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru snillingarnir okkar í 1. bekk búnir að vera heila 100 daga í skólanum. 100 daga hátíðin var af því tilefni haldin með pompi og prakt í 1. bekk í dag.

Posted in Fréttaflokkur.