Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundurinn Árni Árnason heimsótti Snælandsskóla í dag og las úr bók sinni Friðbergur forseti fyrir nemendur í 3. og 4. bekk. Árni fékk góðar viðtökur og svaraði spurningum nemenda eftir upplesturinn án þess að gefa of mikið upp því margir vildu fá að vita hvernig bókin endaði. Hugmynd að jólabók undir tréð!

Posted in Fréttaflokkur and tagged , , .