
Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid-19
Á miðvikudag í næstu viku þann 9. desember kl 14:00 til 15:00 verður haldinn rafrænn upplýsingafundur Rannsókna og greiningar í samstarfi við sveitarfélögin. Fundurinn fjallar um foreldrahlutverkið, líðan ungmenna og aðgerðir á tímum heimsfaraldurs. Fundurinn fer fram í formi fyrirlestra […]