Heilsudagurinn 16. mars

Dagurinn byrjaði á að vinabekkir hittust og föndruðu saman páskaföndur.

Kl. 10:00-11:20 var bekkjunum skipt upp um skólann.

1.-3. bekkur:  Þar sem Íþróttaálfurinn hélt uppi fjöri í gamla íþróttasalnum og svo dansfjöri í lokin.

4.-6. bekkur:  Stöðvafjör var Fagralundi – Jón Óttarr, Bjarki og Broddi stýrðu.

7.-10. bekkur:  Fengu fyrirlestra um svefn og heilsu.

Hópnum er skipt í tvennt 7.og 8. bekkir saman og 9. og 10. saman.

Fyrirlesarar eru Rósa svefn og Beggi fjör.

 

Posted in Fréttaflokkur.