Innritun í 1. bekk skólaárið 2022-2023
Innritun barna í grunnskóla sem fædd eru 2016 hefst 7. mars og lýkur 15. mars. Skráning fer fram í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar.
Innritun barna í grunnskóla sem fædd eru 2016 hefst 7. mars og lýkur 15. mars. Skráning fer fram í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar.
Mikil gleði var í dag, öskudag, í öllum árgöngum skólans. Árgangar hittust í stofum hjá sínum umsjónarkennara þar sem var spiluð spil, farið í leiki, kahoot, Just Dance og annað sem nemendur vildu gera. Nemendur í 1. – 4. bekk fóru […]
Á morgun er öskudagur og það er skertur dagur í skólanum skv. skóladagatali. Nemendur mega koma í búningi en ef einhver vopn eru hluti af búningnum þá þarf að geyma þau heima. Í hádeginu fá nemendur sem eru í mataráskrift hamborgara […]
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Matseðill. Mars 2022
Minnum á vetrarleyfi sem verður fimmtudag og föstudag. Viljum þá benda á leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó sem er á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs. Sjá dagskrá hér.
Jafnréttisdagurinn byrjaði með umræðum og hugarflæði um hvað er gott og hvað megi betur fara í Snælandsskóla. Þetta er til undirbúnings Barnaþingi sem halda á í Kópavogi síðar í vor. Hugmyndum frá öllum árgöngum var sett í sameiginlegt skjal sem allir […]
Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13 í dag Skólahald var fellt niður í dag vegna óveðursins sem gekk yfir landið í nótt. Það snjóaði ekki eins mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt eins og búist var við, þar sem hiti var nokkuð […]
Nemendur í 4. bekk sýndu í dag söngleikinn um Ávaxtakörfuna sem fjallar um einelti og fordóma. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar sem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Nemendur gerðu þetta með glæsibrag. Margir komu að sýningunni, Margrét tónmenntakennari, Sophie og […]
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum mat. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Nemendur í 1. bekk fóru í ævintýraferð í Asparlund. Allir voru með vasaljós og var leitað eftir álfum. Í Asparlundi var hlustað á söguna um Borghildi álfkonu. Þegar kveikt var á blysi og krakkarnir sungu „Stóð ég úti í tungsljósi „birtist […]