
Hour of code, forritað með vinabekkjum
Hour of Code, þar sem forritað var með vinabekkjum, var haldinn í skólanum 6. desember. Áherslan var lögð á árlegu þátttöku okkar í Hour of Code, að forrita í klukkustund. Það voru eldri nemendur sem kenndu þeim yngri. Snælandsskóli skráir sig […]