Fótboltamót unglingastigs

Unglingastigsmótið var haldið í morgun og fór fram með miklum myndaskap. Það voru 10. bekkur, Argentína og 8. bekkur, Belgía sem sigruðu. Þátttaka var góð og unglingarnir ánægðir með mótið.

Posted in Fréttaflokkur.