
Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi
Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum í gær. 7. bekkingar úr öllum skólum Kópavogs lásu. Kári Jan og Kristín Edda kepptu fyrir hönd Snælandsskóla. Kristín Emilía var varamaður Kára og Kristínar Eddu og stóð eins og klettur með þeim […]