Sjósund í Nauthólsvík

Nemendur á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur skelltu sér i sjósund í Nauthólsvík í gær. Veðrið var með eindæmum gott og fóru allir í sjóinn. Þetta er hluti af náminu sem tengist útivist og íþróttum.

Posted in Fréttaflokkur.