Heimsókn frá Grænlandi

Í þessari og næstu viku verða hjá okkar nemendur frá Grænlandi og munu þeir vera með 7. bekk þann tíma sem þeir eru í skólanum. Heimsóknin tengist verkefni sem Kópavogsbær tekur þátt í og felst í því að grænlensk börn koma til Íslands og fá sundkennslu hér. Skólar í Kópavogi skiptast á að taka á móti þessum nemendum en nú er komið að Snælandsskóla og Kópavogsskóla.

Posted in Fréttaflokkur.