Haustganga

Nemendur á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur gengu frá Vífilstaðavatni inn í Heiðmörk og enduðu í Guðmundarlundi. Veðrið var yndislegt, logn og hlýtt. Haustlitirnir fallegir. Nemendur voru duglegir og til fyrirmyndar.

 

 

 

 

Posted in Fréttaflokkur.