
Upp, upp, upp, á fjall…..
Öflugur hópur nemenda á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna, Jóhönnu Hjartardóttur og Helgu Bjarkar Árnadóttur gengu upp á Úlfarsfell s.l. fimmtudag. Lítið útsýni var á toppnum en veður samt mjög milt og gott. Það verður spennandi að fylgjast með þessum hópi í […]