Á skíðum og skautum

Öflugur hópur á íþróttabraut undir leiðsögn kennaranna Helgu Bjarkar Árnadóttur og Jóhönnu Hjartardóttur fengu að kynnast vetraríþróttum og skelltu sér á skauta í Laugardal og skíði í Bláfjöllum. Færið í Bláfjöllum var með besta móti en kalt í veðri en allir voru vel klæddir og nutu vetraríþróttanna.

 

Posted in Fréttaflokkur.