Öryggi barna í bíl

Við minnum á mikilvægi um öryggi barna í bíl og á fræðslumyndbönd og bæklinga sem Samgöngustofan hefur gefið út og eru til á nokkrum tungumálum og fjalla um það.

 

Hér er hlekkur á síðunna okkar þar sem hægt er að nálgast bæði myndböndin, sem textuð eru á íslensku, ensku og pólsku og svo einblöðungana sem eru til á íslensku, ensku, spænsku, tælensku, pólsku og filippseysku.

Samgöngustofa

__ryggi_leiksk__labarna5

__ryggi_barna____b__lum.__SLENSKA.BLS_1_2

__ryggi_barna____b__l.ENSKA.BLS_1_2

__ryggi_barna____b__l.Sp__nska.BLS_1_2

__ryggi_barna____b__l.p__lska.BLS_1_2

__ryggi_barna____b__l..Filip__ska.BLS.1-2.2017

Posted in Fréttaflokkur.