“Frk. Skelegg!”

Fyrsta kennsludag ársins 2024 barst Náttúrufræðisviði Snælandsskóla kærkominn liðsauki! Þá hóf störf í E4 nýr aðstoðarkennari, frk. Skelegg að nafni. Nemedur í 9. bekk tóku nýliðanum opnum örmum, buðu velkoma og lögðu línurnar með henni!

Björn Gunnarsson náttúrufræðikennari

Posted in Fréttaflokkur.