
Úrslit í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Inga Bríet Valberg nemandi í 5. bekk Snælandsskóla hlaut önnur verðlaun fyrir ljóðið Ég og hún í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Ég og hún Ég geng með fjölskyldunni um mosi vaxið hraunið í mildu haustveðrinu. Ég horfi á tunglið […]