NÝJUSTU FRÉTTIR

8. bekkur fékk ánægjulega heimsókn í morgun!
Myndarleg hunangsflugudrottning (móhumla – Bombus jonellus – fannst ósjálfbjarga á gólfinu í setustofu unglingastigs í Snælandsskóla í morgun. Nemendur í 8. bekk voru í þann veginn að hefja yfirferð á 6. kafla bókarinnar „Lífheimurinn“ í náttúrufræði sem fjallar um, nema hvað, […]

Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila
Mánudaginn 8. maí og miðvikudaginn 10. maí kl. 17:30-18:45 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Kópavogi með Heimili og skóla. Á mánudag fer fræðslan fram í Salaskóla en á miðvikudag fer hún fram í Smáraskóla. Hvernig get ég sem […]

Skólahreysti
Skólahreysti fór fram í Laugardalshöllinni í gær. Í Skólahreysti keppa nemendur grunnskóla landsins sín á milli í ýmsum greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Þeir sem kepptu fyrir hönd Snælandsskóla voru: • Andrea 9. bekk keppti í armbeygjum […]

Matseðill fyrir maí
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara

Litla upplestrarkeppnin
Uppskeruhátíð var hjá nemendum í 4. bekk í vikunni sem hafa verið að vinna að Litlu upplestrarkeppninni. Foreldrum var boðið að koma og horfa/hlusta á upplestur barnanna að morgni í salnum á þriðjudegi og fimmtudegi kl. 8.30 Nemendur lásu ýmist einir […]

Árshátíð unglingastigs
Unglingastigið var með árshátíð síðastliðinn miðvikudag. Árshátíðin var haldin um kvöldið, unglingarnir borðuðu með kennurum, horfðu á skemmtiatriði og skelltu sér síðan á dansleik í IGLÓ

Umhverfisdagurinn
Umhverfisdagurinn var haldinn í dag en hann er samkvæmt skóladagatali uppbrotsdagur þannig að fyrstu fjórar kennslustundir dagsins voru nemendur ekki í tímum samkvæmt stundaskrá heldur unnu þvert á skólann. Að þessu sinni unnu vinabekkir saman að umhverfisverkefnum. Vinabekkir hittust við inngang […]

Árshátíð miðstigs
Árshátíð miðstig var haldin í morgun með pompi og prakt. Nemendur úr 5, 6. 7. bekk voru dugleg að koma með skemmtiatriði. Þau voru á ýmsa vegu, myndbönd, dans og söngur. Í hádeginu fengu þau veislumat, snitzel sem er í miklu […]

Barnamenningarhátíð í Kópavogi
Barnamenningarhátíð í Kópavogi var sett í gær. Snælandsskóli á verk á sýningu á Bókasafni Kópavogs. Frjáls útsaumur nemenda í 8-10 bekk prýðir þar einn vegg. Nemendur völdu sér útsaumsspor og saumuðu myndir sem þeir teiknuðu.

Á döfinni
-
Kóðað í klukkara
Miðvikudagur, 06 desember 2023
meiri upplýsingar