NÝJUSTU FRÉTTIR

Gleðileg jól

Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að sjá nemendur aftur þegar kennsla hefst að nýju, þriðjudaginn 3. janúar 2023 kl. 10 og […]

Lesa meira

Jólaskemmtun

Skólahljómsveit Kópavogs spilaði fyrir nemendur, foreldar og starfsfólk, jólalög á jólaskemmtun skólans. Nemendur á yngstastigi og miðstigi voru með skemmtiatriði. Síðan var dansað í kringum jólatré og jólasveinar mættu. Unglingastigið héldu stofujól með sínum kennurum.  

Lesa meira

Matseðill fyrir janúar 2023

Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smelltu á linkinn hér fyrir neðan til að sjá matseðilin Matseðill. Janúar 2023bb  

Lesa meira

Úrslit í hurðaskreytingakepnni Snæló 2022

Mikill metnaður var lagður í skreyta hurðir skólans og flestir nemendur tóku þátt. Mikið og gott samvinnuverkefni hér á ferð. Áhersla var lögð á að vera með endurunnið efni til skreytingar á hurðum. Veitt voru þrenn verðlaun fyrir  vandvirkni, fallegstu -og […]

Lesa meira

Fótboltamót unglingastigs

Unglingastigsmótið var haldið í morgun og fór fram með miklum myndaskap. Það voru 10. bekkur, Argentína og 8. bekkur, Belgía sem sigruðu. Þátttaka var góð og unglingarnir ánægðir með mótið.

Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Við fengum rithöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur í heimsókn fyrir ynsta stigið.  Hún las upp úr einni af bókinni sinni, Langelstur að eilífu. Bergrún Íris útskýrði hvernig bækur verða til og talaði um myndlýsingar og starf barnabókahöfundarins. Gaman að sjá hvað krakkarnir […]

Lesa meira

Jólamatur í hádeginu

Jólamatur og kræsingar voru á boðstólum fyrir nemendur skólans, kennara og starfsfólk. Boðið var upp á svínahamborgarhrygg og gott meðlæti. Allir fengu svo ís í eftirrétt. Jólatónlist og eintóm gleði hjá nemendum og starfsfólki þessa notalegu aðventustund.  

Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Við fengum rithöfundinn Arndísi Þórarinsdóttur í heimsókn í morgun fyrir unglingastigið. Hún las upp úr nýútkominni bók sinni, Kollhnís, þar sem boðskapurinn er skýr og minnir okkur á að gefast ekki upp. Einnig fór hún yfir hvernig ferlið getur verið fyrir […]

Lesa meira