Söngstund á sal

Í morgun var notaleg söngstund í anda jólanna sem Margrét Thoroddsen söngkennari stýrði á á sal með hverju stigi fyrir sig. Þar sungu nemendur og starfsfólk með sínu nefi skemmtileg jólalög sem birtust á skjánum.

Posted in Fréttaflokkur.