NÝJUSTU FRÉTTIR
Bókakynning fyrir nemendur
Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn. Gunnar Helgason kom og kynnti nýjustu bók sína, Birtingur og símabannið mikla, fyrir miðstig. Hann las upp úr bókinni með sínum einstöku leikhæfileikum og heillaði nemendur. Einnig komu Yrsa Þöll og Gunnar Theodór […]
Jólafjör og jólamatur
Í morgun var jólafjör og jólahúfudagur á öllum stigum skólans. Meðal þess sem var á dagskránni var félagsvist, jólakortagerð, jólaföndur og margt fleira skemmtilegt. Jólamatur og kræsingar voru á boðstólum fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Boðið var upp á kalkún með […]
Jóladagatal á yngsta stigi og jólakósý á miðstigi
Á yngsta stigi eru nemendur að hlusta á söguna Rauð viðvörun – Jólin eru á leiðinni. Á hverjum degi fara nemendur upp á bókasafn til Guðmundu þar sem þau fá spurningu úr sögunni í jóladagatali skólans sem var staðsett er á […]
Myndir prýða veggi skólans
Á veggjum skólans má sjá skapandi og litrík myndlistarverkefni nemenda sem þau unnu í myndmennt hjá Sædísi Ýr Jónasdóttur kennara .
Klukkað í kóðara , forritað með vinabekkjum
Í dag hélt Snælandsskóli árlegt Hour of Code – eða Klukkustund kóðunar – þar sem nemendur forrituðu með vinabekkjum í eina klukkustund. Eldri nemendur tóku að sér hlutverk kennara og leiðbeindu þeim yngri, sem skapaði einstaklega skemmtilegt og lærdómsríkt andrúmsloft. Klukkustund […]
Matseðill fyrir desember
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Jólakaffihús á bókasafninu
Í vikunni var nemendum í 1.-4. bekk ásamt umsjónarkennurum boðið á jólakaffihús á bókasafni skólans. Unglingarnir lásu jólasögu fyrir nemendur og báru fram heitt súkkulaði og engiferkökur sem bakaðar hafa verið í heimilisfræði. Þetta var notaleg stund á aðventunni. Þetta er […]
Söngur í Snæló á Degi íslenskrar tónlistar
Snælandsskóli tók virkan þátt í Degi íslenskrar tónlistar þann 1. desember og átti þar sannkallaða hátíðarstund. Í ár var skólinn valinn til að flytja lagið „Eitt af blómunum“ ásamt tónlistarmönnunum Páli Óskari og Benna Hemm Hemm, sem heimsóttu skólann sérstaklega í […]
Slökkviliðið í heimsókn
Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins kom í í sína árlegu heimsókn í 3. bekk til að fræða nemendur um brunavarnir og störf sín. Mikill áhugi hjá nemendum sem fengu svo í lokin að skoða sjúkrabíl og slökkviliðsbíl sem vakti mikla lukku. Ef fréttist af […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni









