NÝJUSTU FRÉTTIR

Jólakveðja

Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að sjá nemendur aftur þegar kennsla hefst að nýju mánudaginn kl. 10.10  5. janúar 2026. Árið […]

Lesa meira

Jólaskemmtun í Snælandsskóla

Dagurinn byrjaði á jólaskemmtun á sal fyrir nemendur í 1.–3. bekk. Skólahljómsveit Snælandsskóla spilaði og nemendur fluttu fjölbreytt atriði. Helgileikur var sýndur af 2. bekk og nemendur í 1. og 3. bekk sungu jólalög. Í framhaldi af því var jólaskemmtun í […]

Lesa meira

Úrslit í hurðaskreytingakeppni Snæló 2025

Mikill metnaður var lagður í að skreyta hurðir skólans og tóku flestir nemendur þátt í verkefninu. Um var að ræða skemmtilegt og vel heppnað samvinnuverkefni þar sem lögð var sérstök áhersla á notkun endurunnins efnis við skreytingarnar. Veitt voru þrenn verðlaun […]

Lesa meira

Bókakynning fyrir nemendur

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn. Gunnar Helgason kom og kynnti nýjustu bók sína, Birtingur og símabannið mikla, fyrir miðstig. Hann las upp úr bókinni með sínum einstöku leikhæfileikum og heillaði nemendur. Einnig komu Yrsa Þöll og Gunnar Theodór […]

Lesa meira

Jólafjör og jólamatur

Í morgun var jólafjör og jólahúfudagur á öllum stigum skólans. Meðal þess sem var á dagskránni var félagsvist, jólakortagerð, jólaföndur og margt fleira skemmtilegt. Jólamatur og kræsingar voru á boðstólum fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Boðið var upp á kalkún með […]

Lesa meira

Klukkað í kóðara , forritað með vinabekkjum

Í dag hélt Snælandsskóli árlegt Hour of Code – eða Klukkustund kóðunar – þar sem nemendur forrituðu með vinabekkjum í eina klukkustund. Eldri nemendur tóku að sér hlutverk kennara og leiðbeindu þeim yngri, sem skapaði einstaklega skemmtilegt og lærdómsríkt andrúmsloft. Klukkustund […]

Lesa meira