NÝJUSTU FRÉTTIR
Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla
Hápunktur stóru upplestrarkeppninnar í Snælandsskóla var í þessari viku. Á mánudaginn var lásu frábæru nemendur 7. bekkja í tveimur hópum textabrot og ljóð að eigin vali. Úr hópi 1 voru það Kristín Edda, Ólafur og Þórunn svo komust áfram og úr […]
Sigrún Eldjárn á lokahátíð Lesum saman
Lokahátíð Lesum saman á yngsta stigi var í sal skólans í morgun. Allir bekkir náðu að leysa bókasafnsráðgátuna, þ.e. hvaða bók hvarf af bókasafni skólans. Það var bókin Bétveir eftir Sigrúnu Eldjárn! Sigrún mætti til okkar og tók á móti sendingu […]
Gestkvæmt á bókasafninu
Gestkvæmt var á opnu húsi á bókasafninu í gær. Foreldrar mættu með börnin sín og áttu notarlega stund saman. Ýmislegt var í boði sem vakti áhuga og hressing vel þegin.
Opið hús á bóksafni skólans
Í tilefni af lestrarátakinu Lesum saman, korter á dag verður bókasafn skólans opið fyrir nemendur í 1. – 4. bekk og gesti þeirra miðvikudaginn 8. mars kl. 15:00 – 17:30. Hægt er að fá lánaðar bækur og leysa bókasafnsráðgátuna. […]
Innritun 6 ára barna
Innritun 6 ára barna (árg. 2017) í grunnskóla hefst á þjónustugátt Kópavogsbæjar 6. mars og lýkur 14. mars 2023.
Fyrirlestur um réttindi og skyldur a vinnumarkaði
Í tengslum við námsgreinina Karakter hjá Soffíu Weisshappel kennara fengu nemendur i 10. bekk fyrirlestur um réttindi sín og skyldur á vinnumarkaði. Bryndís Guðnadóttir frá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur, VR, hélt fyrirlesturinn þar sem fjallað var um grunnhugtök í kjaramálum á borð við […]
Lesum saman, korter á dag
Hið árlega lestrarátak á yngsta stigi „Lesum saman, korter á dag“ hófst formlega í dag á sal skólans. Þemað í ár er Bókasafnsráðgáta: Bók hefur horfið af bókasafni skólans! Á hverjum degi er hlustað á kafla úr bókinni Bókasafnsráðgátan. Eftir lesturinn […]
Matseðlar fyrir mars
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Matseðlar mars
Öskudagur
Öskudagur var haldinn hátíðlegur einsog alltaf í Snælandsskóla. Yngsta stigið hittist í stofum hjá umsjónarkennurum, léku með dótið sitt, spiluðu, fóru í leiki, Kahoot, „Just Dance“ og fleira. Einn árgangur í einu fór síðan saman í gamla íþróttasalinn þar sem var […]
Á döfinni
-
. Gengið fyrir vináttu/ Baráttudagur gegn einelti
Föstudagur, 08 nóvember 2024
meiri upplýsingar