NÝJUSTU FRÉTTIR
Gleðilegt sumar!
Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Sjáumst hress næsta haust! Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní-31. júlí
Útskrift 10. bekkjar og skólaslit hjá 1.- 9. bekk
Í gær útskrifuðust nemendur 10. bekkjar og í morgun voru skólaslit hjá nemendum í 1.- 9. bekk. Þeir komu á sal og fóru síðan í heimastofur til að taka við vitnisburði vetrarins. Útskrift nemenda 10. bekkjar fór fram í sal skólans […]
Grænfánahátíð
Snælandsskóli fékk í dag Grænfánann í tíunda skipti. Grænfánahátíðin hófst á skrúðgöngu um hverfið með skólahljómsveitinni þar sem vinabekkir gengu saman ásamt starfsfólki skólans. Að því búnu var afhending Grænfánans í gamla íþróttasalnum. Nemendur í umhverfisráði tóku á móti fánanum. Ósk […]
Mikka- og Mínuleikar, vorleikar og handboltamót
Í morgun voru haldnir Mikka- og Mínuleikar hjá 1. – 3. bekk og Vorleikar hjá 4. – 7. bekk. Nemendur röðuðu sér niður á stöðvar sem dreifðust út um alla skólalóð. Stöðvar í Mikka- og Mínuleikum voru: Limbó, hindrunarhlaup og pokahlaup […]
Gul veðurviðvörun
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu í dag. Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans. Við biðjum […]
Veitingar og kræsingar í boði foreldra nemenda 10. bekkjar.
Foreldrar nemenda 10. bekkjar komu færandi hendi í morgun með veitingar fyrir starfsfólk skólans í þakklætisskyni fyrir börnin þeirra. Í kveðju frá foreldrum kemur eftirfarandi fram að þá langi að þakka ykkur fyrir samveruna í Snælandsskóla síðustu tíu árin! „Takk fyrir […]
Matseðill fyrir júní
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna: Kennarar og nemendur Snælandsskóla hljóta viðurkenningu og verðlaun
Kennara í Snælandsskóla, þær Margréti Arna Vilhjálmsdóttir og Októvíu Edda Gunnarsdóttir, hlutu viðurkenningu og titilinn „Nýsköpunarkennarar grunnskólanna 2024“ ásamt því að fá 150 þúsunda króna verðlaunafé. Þetta varð ljóst þegar dómnefnd tilkynnti niðurstöðu sína á laugardag. Margrét og Októvía hafa skilað […]
Skólaslit og útskrift
Útskrift í 10. bekk er fimmtudaginn 6. júní kl. 17:00. Skólaslit í 1.-9. bekk. föstudaginn 7. júní Kl. 8:30 1.-3. bekkur. Kl. 10:00 4.-6. bekkur. Kl. 11:30 7.-9. bekkur. Nemendur koma fyrst saman inni í sal en fara svo […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni