NÝJUSTU FRÉTTIR

Ráðherra kynnir sér spjaldtölvunotkun í Snælandsskóla

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom í heimsókn í Snælandsskóla á mánudag til að kynna sér spjaldtölvur í námi og kennslu og Snillismiðju skólans, sem leggur áherslu á sköpun og tækni. Nemendur á miðstigi og unglingastigi tóku á móti ráðherranum […]

Lesa meira

Snælandsskóli er hnetulaus skóli

Við minnum á að Snælandsskóli er hnetulaus skóli. Nokkrir nemendur skólans eru með bráðaofnæmi fyrir hnetum. Foreldrar eru beðnir um að passa vel að það sem börn þeirra komi með í nesti sé hnetulaust. Það á einnig við um ýmis konar […]

Lesa meira

Betri líðan nemenda

Betri líðan nemenda SNÆLANDSSKÓLI, sem er heildstæður grunnskóli, er einn af fleiri skólum í Kópavogi sem tekur þátt í verkefninu Heilsuefling í skólum. Verkefnið er liður í samstarfi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, Evrópuráðsins og Evrópusambandsins. MYNDATEXTI: Barnið á að geta verið í heilsuleikskóla, -grunnskóla […]

Lesa meira

Lokakeppni í spurningakeppninni

Lokakeppni í spurningakeppninni, Sagan öll fór fram í gær. Tvö lið voru í úrslit, bæði úr 10 bekk. Bjartur, Benedikt, Kári Tómas og Árni Björn sigruðu keppnina

Lesa meira

Lestrarkeppnin á miðstiginu

Úrslitin í lestrarkeppnina á miðstiginu „Lesum meira“ lauk í dag. Allt miðstigið var mætt í salinn og einnig voru nemendur í 4. bekk sérlegir gestir, en þeir munu taka þátt í keppninni næsta vetur. Spenna, gleði og hrifning svifu yfir salnum […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla skólaárið 2018-2019 -16 feb. 2018

Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is (Opnast í nýjum vafraglugga) Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli […]

Lesa meira