Foreldrafélag færði starfsfólki gjöf

Foreldrafélag Snælandsskóla færði öllu starfsfólki skólans veglega gjöf nú fyrir jólin. Við færum foreldrafélaginu kærar þakkir fyrir þennan fallega glaðning. Góðir foreldrar eru ómetanlegir í skólastarfi og við erum svo sannarlega heppin með okkar foreldrahóp í Snælandsskóla ❤️

Kristín Pétursdóttir deildarstjóri

Posted in Fréttaflokkur.