NÝJUSTU FRÉTTIR

Skipulag á síðustu dögum skólans

Vordagar í Snælandsskóla 2021 7. júní Uppbrotsdagur fyrstu 4 tímana. Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi. Vinabekkir hittast í 1.-7. bekk. Kennsla samkvæmt stundaskrá frá 11:20. 8. júní Vorleikar o Dagskrá frá þemateymi 9. júní Vorhátíð í boði foreldrafélagsins o 8:30-9:30 o […]

Lesa meira

Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi

Hörkuspennandi árleg spurningakeppni Sagan öll á unglingastigi í Snælandsskóla fór fram í dag og urðu strákarnir í 9. bekk í 1. sæti, stelpurnar í 10. bekk í 2. sæti, strákarnir í 10. bekk  í 3.  sætiog 4. sæti stelpur í 10. […]

Lesa meira

Eldgos á skólalóðinni

Gleðin skein úr andlitum nemenda í  3. bekk þegar þau enduðu verkefni um fjöll á Íslandi með tilraun sem Guðmunda og Regína kennari framkvæmdu með þeim á skólalóðinni.  

Lesa meira

Söngleikurinn Annie

Nemendur í 6. bekk sýndu söngleikinn Annie á þriðjudag og fimmtudag í sl. viku undir stjórn Margrétar G. Thoroddsen. Annie er fyndinn og spennandi söngleikur um unga stúlku sem býr á munaðarleysingjahæli hjá harðstjóranum Frú Karítas. Sýningin gekk stórvel og skemmtilegt að […]

Lesa meira

Vorverkefni snillismiðju á miðstigi

Vorverkefni snillismiðju á miðstigi er bátagerð. Nemendur búa til báta úr plastflöskum og ýmsu tilfallandi. Síðan er farið niður að læknum í Fossvogsdalnum og farið í siglingarkeppni, þar sem tekinn er tíminn hversu lengi bátarnir eru að fara 10 metra. Þá […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum miðvikudaginn 12. maí. Lokakeppnin átti að fara fram í mars en vegna kóvid þurfti að fresta henni. Ánægjulegt var að hægt var að halda keppnina loksins núna. Fyrir hönd Snælandsskóla kepptu þau Halldór […]

Lesa meira

Lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnar

Föstudaginn 7. maí fór fram Lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnar í 4. bekk í Snælandsskóla 2021.   Litla upplestrarkeppnin sem nú er 11 ára hófst í Hafnarfirði á 15 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar. Það er sérlega ánægjulegt að það skuli í ár taka […]

Lesa meira

Kardimommubærinn

Þriðji bekkur sýndi Kardimommubæinn í s.l. viku. Þar sem ekki máttu vera fleiri en 50 nemendur í rýminu var ákveðið að bjóða systkinum 3. bekkinga að koma og horfa. Sýningin var tekin upp og verður sýnd í heimastofum.

Lesa meira