NÝJUSTU FRÉTTIR

Söngur í Snæló á Degi íslenskrar tónlistar

Snælandsskóli var einn af fjölmörgum skólum landsins sem tóku þátt í Degi íslenskrar tónlistar þann 1. desember. Í ár var sérstakt tilefni til að gleðjast, því skólinn var valinn til að syngja lagið „Eitt af blómunum“ ásamt tónlistarmönnunum Páli Óskari og […]

Lesa meira

Slökkviliðið í heimsókn

Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins kom í í sína árlegu heimsókn í 3. bekk til að fræða nemendur um brunavarnir og störf sín. Mikill áhugi hjá nemendum sem fengu svo í lokin að skoða sjúkrabíl og slökkviliðsbíl sem vakti mikla lukku. Ef fréttist af […]

Lesa meira

Dagur mannréttinda barna haldinn hátíðlegur í skólanum

Fimmtudaginn 20. nóvember var Dagur mannréttinda barna haldinn hátíðlegur í skólanum í samstarfi við UNICEF. Deginum var skipt í uppbrot og unnu nemendur fjölbreytt verkefni tengd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Réttindaráð skólans heimsótti allar stofur í upphafi dags og kynnti starfsemi sína. […]

Lesa meira

Dagur íslenskar tungu – Ævar Þór heimsótti Snælandsskóla 

Í tilefni af degi íslenskrar tungu fékk Snælandsskóli skemmtilega heimsókn þegar rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson mætti og kynnti bækurnar sínar fyrir nemendum. Ævar hélt líflega kynningu og svaraði spurningum nemenda og hvatti þau til að fylgja eigin hugmyndum og sköpunargleði. Að […]

Lesa meira

Fræðandi og hvetjandi fyrirlestur Króla fyrir 9. bekk

Á þriðjudaginn fóru nemendur í 9. bekk, ásamt umsjónarkennurum sínum, Berglindi Pálu Bragadóttur og Guðrúnu Helgadóttur, í fróðlega og skemmtilega heimsókn á Bókasafn Kópavogs. Þar tóku þau þátt í lifandi og áhugaverðum fyrirlestri frá tónlistarmanninum Króla, sem fjallaði um mikilvægi þess […]

Lesa meira

Ávaxtakarfan í 4. bekk

Nemendur í 4. bekk sýndu í vikunni söngleikinn Ávaxtakörfuna, sem fjallar um einelti og fordóma. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar sem allir ávextirnir eru kúgaðir af Imma ananas. Nemendur settu verkið upp með miklum metnaði og glæsibrag, og einkenndist sýningin af […]

Lesa meira

Foreldrar boðnir velkomnir í kennslustundir

Í morgun voru foreldrar boðnir velkomnir í skólann í fyrstu tveimur kennslustundum dagsins. Markmiðið með heimsókninni er að efla jákvæð tengsl við foreldra og veita þeim betri innsýn í skólastarfið. Það var ánægjulegt að sjá hversu margir foreldrar nýttu tækifærið og […]

Lesa meira

Vinaganga – Gengið gegn einelti

Í dag gengu nemendur og starfsfólk Snælandsskóla gegn einelti, en slíkt hefur verið hefð við skólann í tengslum við 8. nóvember sem er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Vinabekkir gengu saman og einnig tóku leikskólabörn af leikskólum í hverfinu þátt í dagskránni. […]

Lesa meira