NÝJUSTU FRÉTTIR

Úrslit í hurðaskreytingakepnni Snæló 2022

Mikill metnaður var lagður í skreyta hurðir skólans og flestir nemendur tóku þátt. Mikið og gott samvinnuverkefni hér á ferð. Áhersla var lögð á að vera með endurunnið efni til skreytingar á hurðum. Veitt voru þrenn verðlaun fyrir  vandvirkni, fallegstu -og […]

Lesa meira

Fótboltamót unglingastigs

Unglingastigsmótið var haldið í morgun og fór fram með miklum myndaskap. Það voru 10. bekkur, Argentína og 8. bekkur, Belgía sem sigruðu. Þátttaka var góð og unglingarnir ánægðir með mótið.

Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Við fengum rithöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur í heimsókn fyrir ynsta stigið.  Hún las upp úr einni af bókinni sinni, Langelstur að eilífu. Bergrún Íris útskýrði hvernig bækur verða til og talaði um myndlýsingar og starf barnabókahöfundarins. Gaman að sjá hvað krakkarnir […]

Lesa meira

Jólamatur í hádeginu

Jólamatur og kræsingar voru á boðstólum fyrir nemendur skólans, kennara og starfsfólk. Boðið var upp á svínahamborgarhrygg og gott meðlæti. Allir fengu svo ís í eftirrétt. Jólatónlist og eintóm gleði hjá nemendum og starfsfólki þessa notalegu aðventustund.  

Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Við fengum rithöfundinn Arndísi Þórarinsdóttur í heimsókn í morgun fyrir unglingastigið. Hún las upp úr nýútkominni bók sinni, Kollhnís, þar sem boðskapurinn er skýr og minnir okkur á að gefast ekki upp. Einnig fór hún yfir hvernig ferlið getur verið fyrir […]

Lesa meira

Fótboltamót miðstigs

Þann 9.des var haldið  fótboltamót á miðstigi. Mikið fjör var á leikunum og flestir tóku þátt. Leikar fóru þannig að nemendur í 7.bekk unnu mótið. Það voru stelpurnar sem nefndu sig England og strákarnir Spánn sem unnu. Veitt voru hvatningarverðlaun sem […]

Lesa meira

Barnaheill og Krakkarúv í heimsókn

Þriðju bekkingar fengu skemmtilega gesti í heimsókn í morgun frá Barnaheill og Krakkarúv. Þau voru að  fylgjast með nemendum horfa á öðruvísi Jóladagatal frá Barnaheill og spyrja þau um Barnasáttmálann. Með þeim í för voru upptökumenn frá Krakkarúv sem mynduðu og […]

Lesa meira