Vorferðir

Vorferðir hafa sett svip sinn á starfsemi Snælandsskóla að undanförnu. 1. bekkur fór á Hraðastað, 2. bekkur fór á Hvalasafnið, 3. bekkur fór í Miðdal í Kjós, 4. bekkur á Þjóðminjasafnið, 5. bekkur á Akranes, 6. bekkur á Þingvelli, 7. bekkur fór til Reykjavíkur – í ratleik, 8. bekkur fór til Sandgerðis, í Þekkingarsetrið og á Garðskagavita, 9. Bekkur var í Kópavogi –í ratleik og 10. bekkur átti skemmtilega stund í skólanum. Morgunverður var í boði skólans.

Posted in Fréttaflokkur.