NÝJUSTU FRÉTTIR

Rannsóknir og greining – Kynning á niðurstöðum

  Þriðjudaginn 2.11. kl. 8:10 mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu fara niðurstöður kannana fyrir nemendur í Snælandsskóla. Stefnt er að því að halda fundinn í sal skólans og eru allir foreldrar hvattir til að mæta og fylgjast […]

Lesa meira

Matseðill fyrir nóvember

Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara. Smellið á linkinn fyrir neðan til að sjá matseðilinn. Matseðill. nóv. 2021  

Lesa meira

Foreldraviðtöl og vetrarfrí

Föstudaginn 22. október verður foreldradagur og hann nýttur til viðtala við nemendur og foreldra sem ekki hafa mælt sér mót við kennara á öðrum tímum. Engin kennsla verður þann dag. Mánudag og þriðjudag (25. og 26. október) verður vetrarfrí en kennsla […]

Lesa meira

Fræðsla um kvíða barna í 1.-7. bekk

Fjarfræðsla fyrir foreldra í 1. – 7. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 20. október kl. 20:00 – 21:00. Tengil á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 1. – 7. bekk. […]

Lesa meira

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu.

  Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja skilmála vegna afnota […]

Lesa meira

Fræðsla um kvíða barna og unglinga

  Fjarfræðsla fyrir foreldra í 8. – 10. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 6. október kl. 20:00 – 21:00. Tengill á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 8. – 10. […]

Lesa meira

Hornsíli úr læknum til skoðunar

Áhugavert og fræðandi verkefni  í náttúrufræðitíma hjá Smiðjunni. Nemendur veiddu hornsíli í Fossvogslæknum. Hornsílin dvöldu í fiskabúri í náttúrufræðistofunni í tæpa tvo sólarhringa, til skoðunar, og var svo sleppt til síns heima

Lesa meira

Matseðill fyrir október

Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan. https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2021/10/Matsedill-Oktober-20212.pdf      

Lesa meira