NÝJUSTU FRÉTTIR

Öskudagsgleði í Snælandsskóla

Öskudagur var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla með mikilli gleði og fjöri. Dagurinn hófst með söngstund á sal undir stjórn Margrétar tónmenntakennara, þar sem nemendur á yngsta stigi sungu saman. Einn árgangur í einu fór svo í gamla íþróttasalinn, þar sem mikið […]

Lesa meira

Viðburðir á Bókasafni Kópavogs

Við vekjum athygli á því að á Bókasafni Kópavogs eru ýmsir viðburðir og fræðsla í boði fyrir nemendur og foreldra. Á heimasíðu safnins er að finna nánari upplýsingar um það sem er í boði og hvetjum við foreldra til að kynna […]

Lesa meira

Lesum saman – lokahátíð

Lokahóf lestrarátaksins „Allir græða á að lesa” í 1. – 4. bekk var haldið í morgun. Teknar voru saman tölur um samanlagðan lestur nemenda í mínútum og uppgjör Snælandsbankans sett fram á myndrænan hátt, í skífu- og súluritum. Allir bekkir sýndu […]

Lesa meira

Spennandi þemavika í Snælandsskóla

Nemendur á unglingastigi í Snælandsskóla unnu við spennandi þverfagleg verkefni í þemaviku sem lauk fyrir skömmu. Verkefni vikunnar voru hönnuð til að samþætta fjölbreyttar námsgreinar, þar á meðal samfélagsfræði, náttúrufræði, stærðfræði, íslensku, ensku, dönsku og upplýsingatækni. Verkefni nemenda byggðust á því […]

Lesa meira

Opið hús á bókasafni

Mikil og góð mæting var á síðdegisopnun bókasafns skólans í gær, þar sem nemendur í 1.–4. bekk, foreldrar, systkini og aðrir gestir voru velkomnir. Foreldrar fengu tækifæri til að kynna sér lestrarátakið Allir græða á að lesa, sem nú stendur yfir […]

Lesa meira