NÝJUSTU FRÉTTIR

Jólafjör og jólamatur

Í morgun var jólafjör og jólahúfudagur á öllum stigum skólans. Meðal þess sem var á dagskránni var félagsvist, jólakortagerð, jólaföndur og margt fleira skemmtilegt. Jólamatur og kræsingar voru á boðstólum fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Boðið var upp á kalkún með […]

Lesa meira

Klukkað í kóðara , forritað með vinabekkjum

Í dag hélt Snælandsskóli árlegt Hour of Code – eða Klukkustund kóðunar – þar sem nemendur forrituðu með vinabekkjum í eina klukkustund. Eldri nemendur tóku að sér hlutverk kennara og leiðbeindu þeim yngri, sem skapaði einstaklega skemmtilegt og lærdómsríkt andrúmsloft. Klukkustund […]

Lesa meira

Jólakaffihús á bókasafninu

Í vikunni var nemendum í 1.-4. bekk ásamt umsjónarkennurum boðið á jólakaffihús á bókasafni skólans. Unglingarnir lásu jólasögu fyrir nemendur og báru fram heitt súkkulaði og engiferkökur sem bakaðar hafa verið í heimilisfræði. Þetta var notaleg stund á aðventunni. Þetta er […]

Lesa meira

Söngur í Snæló á Degi íslenskrar tónlistar

Snælandsskóli tók virkan þátt í Degi íslenskrar tónlistar þann 1. desember og átti þar sannkallaða hátíðarstund. Í ár var skólinn valinn til að flytja lagið „Eitt af blómunum“ ásamt tónlistarmönnunum Páli Óskari og Benna Hemm Hemm, sem heimsóttu skólann sérstaklega í […]

Lesa meira

Slökkviliðið í heimsókn

Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins kom í í sína árlegu heimsókn í 3. bekk til að fræða nemendur um brunavarnir og störf sín. Mikill áhugi hjá nemendum sem fengu svo í lokin að skoða sjúkrabíl og slökkviliðsbíl sem vakti mikla lukku. Ef fréttist af […]

Lesa meira